Tadelakt er náttúrulegt efni, gert úr lime stone húð frá Marokkó. Húðin er sett yfir grunninn sem er annaðhvort gerður úr keramiki eða steypu og vandlega unnin, umferð eftir umferð, þar til yfirborðið verður slétt og mjúkt.
Náttúrulegur litur Takelakts er ljós en til að lita efnið eru notuð náttúruleg steinefni.